FA-heilbr

 

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla| Námsbrautarlýsing Heilsunuddara | Hafa samband | Vefsíđa heilsunuddara FÍHN

 

Heilsunuddbrautin viđ Fjölbrautaskólann viđ Ármúla hefur síđan 2011 tekiđ yfir allt nám í heilsunuddi á Íslandi, bćđi bóklegt og verklegt.  Fyrir ţann tíma sá Nuddskóli Íslands um verklegt nám á brautinni og FÁ um bóklegt, en nú stendur hann einungis fyrir endurmenntun fyrir heilsunuddara.  Upplýsingar um nám á brautinni er ađ finna á heimasíđu FÁ undir  Heilsunuddbraut. 

 

Endurmenntun á vegum Nuddskóla Íslands er auglýst hér á síđunni og á facebooksíđu heilsunuddara.  Stefnt er ađ námskeiđi, muscle specific deep tissue therepy,  međ Brian Utting helgina 25. – 26. apríl 2020.  Nánar um ţađ síđar.


logoNám heilsunuddara fer fram á heilsunuddbraut viđ heilbrigđisskóla Fjölbrautaskólans viđ Ármúla. Heilsunuddarar menntađir frá heilbrigđisskólanum fá inngöngu í F.Í.H.N. en ađrir međ sambćrilegt nám frá erlendum skólum geta fengiđ inngöngu  öllum skilyrđum náđ. Stjórn F.Í.H.N. tekur viđ og fer yfir allar umsóknir í félagiđ.  Einnig er starfrćkt braut fyrir heilsunuddara, í samstarfi viđ FÁ, í Framhaldsskólanum á Húsavík.  Verklegt nám í FÁ er í dagskóla en um lotunám er ađ rćđa fyrir norđan.  Námskrá heilsunuddara er viđurkennd af menntamálaráđuneyti en starfsheiti og störf heilsunuddara eru ekki lögvernduđ.

 

Á hverju ári bjóđa nemendur á heilsunuddbrautinni upp á nudd fyrir almenning á góđu verđi.  Áriđ 2020 byrjar nemanuddiđ imagesföstudaginn 19. janúar og stendur fram ađ páskum.  Tíminn kostar kr. 4000 en gefin er helmingsafsláttur fyrir aldrađa og öryrkja.  Til ađ panta tíma er hćgt ađ senda póst á nudd@nuddskoli.is  Skráning byrjar í janúar.

 

Einnig höfum viđ oft, á starfstíma skólans,  getađ útvegađ fyrirtćkjum nemendur til ađ nudda á viđburđum eins og heilsuvikum eđa öđrum velvildarviđburđum.  Ţeir geta komiđ međ nuddstól eđa nuddbekk ef ţess er óskađ eđa gengiđ á milli og nuddađ axlir og háls starfsmanna.

image008

 

Icelandic school of thereputic massage is now a part of Ármúli comprehensive school.  If you want to contact the massage program director, Finnbogi Gunnlaugsson, you can e-mail him at nudd@nuddskoli.is or finnbogi@fa.is