Menu Content/Inhalt
Forsíđa
Cranio í nuddskóla

Nuddskóli Íslands og Upledger stofnunin á Íslandi hafa gert međ sér samkomulag ađ kennarar frá Upledger (Erla og Birgir) kenni fyrsta stig í  Upledger höfđubeina- og spjaldhryggjarmeđferđ (CST1) viđ Nuddskóla Íslands. Um er ađ rćđa tvö ađskilin námskeiđ, annađ ćtlađ núverandi nemendum skólans og hitt fyrir félagsmenn FÍHN (fyrrverandi nemendum skólans). Kennsla fyrir nemendur skólans verđur í byrjun mars en námskeiđ fyrir félagsmenn verđur 28. - 31. maí. Efni námskeiđanna er hćgt ađ nálgast međ ţví ađ skođa í nánar.

Nánar...
 
Nudd í Afríku

Ţegar skólastjóri brá sér nú fyrir skemmstu norđur í land í kennsluerindum hitti hann Jóhannes Sigfússon fyrrum nemanda nuddskólans, löggćslumann međ meiru. Jói bauđ í te og sagđi frá mörgu í máli og myndum af dvöl sinni í Afríkuríkinu Líberíu en ţangađ hélt hann nokkrum mánuđum eftir útskrift úr skólanum, til starfa á vegum Sameinuđu ţjóđanna.

Frásögn Jóa af ţví sem hann sá og upplifđi er í meira lagi reyfarakennd í heild, enda starfsviđiđ löggćsla í teymi alţjóđlegra löggćslumanna. Nokkrar myndir og sögur voru af nuddi ţannig ađ daginn eftir heimsóknina til Jóa hafđi skólastjóri samband viđ hann og bađ hann um ađ segja frá ţví hvernig hann lenti óvćnt í ţeim ađstćđum ađ kenna nudd og nudda samstarfsfélaga sína í Líberíu. Međ ţví ađ smella á nánar kemur sú saga í ljós.

Nánar...
 
Starfsţjálfun Akureyri

Nú ţegar útskrift nema á Akureyri er lokiđ er fyrsti áfangi starfsţjálfunar ákveđin í janúar. Ţessi tími er opin fyrir alla nema í starfsţjálfun á Akureyri. Ýtiđ á nánar fyrir frekari upplýsingar.

Nánar...
 
Glćsileg útskrift á Akureyri
Laugardaginn 5. desember fór fram útskrift hóps sem byrjađi nám á Akureyri í september 2006. Ţar útskrifuđust ađrir 17 nemar sem eru byrjađir eđa ađ hefja störf á nuddstofum á Akureyri og nágrenni.
Nánar...
 
<< Byrjun < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Niđurstöđur 46 - 54 af 119

Gestir á vefnum

Skođanakönnun

Ferđ ţú inn á ţessa vefslóđ af ţví ađ ...
 

Dagatal

January 2019
S M T W T F S
30311 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 1 2

Úr myndasafni


 

 

--------------